top of page

The Beatles

Frábærlega vel heppnaðir tónleikar fyrir fullu húsi í Hofi 29. mars og Háskólabíó 15. ágúst 2015

Söngvarar::

EIRÍKUR HAUKSSON

BJÖRGVIN HALLDÓRSSON

MATTHÍAS MATTHÍASSON

STEFÁN JAKOBSSON

Hljómsveit:

Haraldur V. Sveinbjörnsson hljómborð, gítar, raddir 

Jón Elvar Hafsteinsson gítar

Ingi Björn Ingason bassi, raddir 

Ingólfur Sigurðsson trommur, raddir

Tómas Tómasson gítar, raddir

Emil Guðmundsson ásláttur 

Hljóðmaður í sal:

Gunnar Smári Helgason

Hljóðmaður á sviði:

Einar Karl Valmundsson

Ljós og mynd:

Lárus Heiðar Sveinsson.

Úr fréttatilkynningu:

Það er ekki seinna vænna í öllu heiðurstónleikaflóðinu en að heiðra eina merkustu sveit allra tíma The BEATLES.

Það er sannarlega líka tilefni til því um þessar mundir er liðin um hálf öld frá því að fjórmenningarnir frægu komu fram á sjónarsviðið og breyttu þar með tónlistar- og veraldarsögunni .

Fjórmenningarnir sem stíga á svið í Háskólabíói eru heldur engir aukvisar og fara þar nokkrir af öflugustu söngvurum þjóðarinnar og ekki síður undirleikssveitin enda þar valin maður í hverju rúmi.

Þessi glæsilegi hópur mun stíga á svið í Háskólabíói og flytja allar helstu perlur The BEATLES og gera þeim skil á sinn einstaka hátt. Þetta er kjörið tækifæri fyrir Bítlaaðdáendur á öllum aldri að upplifa og njóta þessarar snilldar í flutningi okkar færustu listamanna og konfekt fyrir bæði augu og eyru.

Símaupptökur:

bottom of page